SVANUR - buxur

Ég held að buxur verði ekki þægilegri en þessar. Efnið er Þykk og mjúk LÍFRÆN bómull, teygja í mittinu og vasar í hliðunum. Dóttir mín elskar að vera í sínum, það er bara ekki annað hægt Buxurnar eru til með svörtu bandi og röndóttu efni í vösum eða með bleiku bandi og bleikum vösum.
Buxurnar má þvo á 40° í vél.
9.500 Kr.
Setja í körfu