SVALA - kjóll

Dásamlega mjúkir og léttir kjólar úr Öko-tex vottuðu viscose efni. Efnið er þá unnið á vistvænan hátt og er laust við eiturefni. Kjólarnir koma í bleiku og myntugrænu og eru með ásaumuðum blúndublómum. Þessir verða uppáhalds hjá öllum litlum dætrum, mín á báða liti og notar þá stöðugt.
Kjólana má þvo á 30°í vél og þeir eru framleiddir á Íslandi.
12.500 Kr.
Setja í körfu