RANDA (peysa)

RANDA (peysa)

Þessi vinsæla peysa er að seljast upp. Síðustu eintökin verða seld með 30% afslætti og ekki saumaðar fleiri.

Peysan er úr íslenskri ull og er prjónuð og saumuð á Íslandi.

Má handþvo eða setja í hreinsun.
28.200 Kr.
Setja í körfu