MÝRI (kápa)

MÝRI (kápa)
 
Falleg kápupeysa sem er fullkomin fyrir íslenskt veðurfar, hlý og góð. Munstrið er hönnun GuSt og er prjónað hér á landi úr 100% íslenskri ull.
 
Kápuna má þvo í höndum eða setja í hreinsun.
39.900 Kr.
Setja í körfu