LÓA - Peysa

Lóa er hlý og klassísk peysa sem heldur notagildinu fyrir næstu kynslóð líka. Prjónuð úr íslenskri ull með handhekluðum kanti í hálsmál og hnappagötum. Kemur í ljósgráu og hlýjum bleikum lit. Peysuna er best að handþvo í köldu vatni.
14.900 Kr.
Setja í körfu