KRÍA - Peysa

Yndislega mjúk opin peysa. Prjónamunstrið var í fyrstu hannað fyrir fullorðins peysur úr íslenskri ull, en kemur jafnvel enn betur út á þessari fallegu stelpupeysu. Prjónað og saumað í Reykjavik úr 50%ull og 50%acryl.  Má þvo í vél. Húfa í stíl kostar 3500 kr.
12.900 Kr.
Setja í körfu