Kría Peysa

  12.900kr

Peysan Kría er prjónuð úr dúnmjúkri blöndu af 50% ull og acrýl. Munstrið er hvítt og grátt en hægt er að velja um nokkra liti á kantinn á peysunni. Falleg og klassísk peysa fyrir allar stelpur, stórar sem smáar.

Peysan kemur í stærðum fyrir tveggja til tólf ára stelpur. Efnið er hannað fyrir dóttur og er prjónað á íslandi úr bandi sem er 50% ull og 50% acrýl. Góð reynsla er komin á fíkur úr þessu bandi og vitað er að með réttri umhirðu þá mun peysan endast vel og lengi. Hægt er að þvo peysuna í höndum eða á ullarprógrammi í vél og leggja hana slétta á handklæði til að þurrka. Allar flíkur hjá dóttur er saumaðar af hönnuðinum, engin fjöldaframleiðsla er eða innflutningur á vörum, allt er unnið af stakri alúð og gleði á Íslandi, og með fyllstu umhverfisvitund.