FÍFA (peysa)

FÍFA (peysa)

Ný ullarpeysan frá GuSt, hún er þykk, hlý og einstaklega kósý. Flottust í útileguna eða til að rölta í miðbænum.
 
Munstrið er hannað af GuSt og prjónað hér á landi úr íslenskri ull. FÍFA kemur í tveimur litasamsetningum, grá/hvít og drapp/svört.
 
Flíkina má handþvo eða setja í hreinsun.
29.500 Kr.
Setja í körfu